<> <> <> <><> <><> <>   
 
 
HEIM
VÖRUR
  Blöndunartæki
  Girðingarefni
  Lagnaefni
  Mótaborð
  Spónaplötur
  Steypustál
BIRGJAR
SELJENDUR
FRÉTTIR
BÆKLINGAR
VOTTANIR
TENGLAR
UM OKKUR

 

 
Spónaplötur frá Puhos
 
Puhos Board Oy þróar og framleiðir spónaplötur fyrir byggingariðnaðinn og húsgagnaiðnaðinn. Spónaplötur þeirra er bæði hægt að nota til nýbygginga og til endurnýjunar húsnæðis. Þær þola jafnvel hnjask á byggingarstað. Venjuleg timbur vinnslu verkfæri duga við vinnslu platanna. Spónaplöturnar frá Puhos standast hinn kröfuharða Class 1 alþjóðlega staðal. Puhos hefur einnig ISO 14001 umhverfis viðurkenningu.
 
Framleiðslan samanstendur af eftirfarandi:

Puhos P3
* Standard spónaplata samkvæmt staðli EN 312-3

Puhos P2
* Innveggjaplötur, standard þykktir 11 og 12 mm

Puhos P5
* Rakavarin P5 Spónaplata

Puhos P6
* Gólfplata fyrir þurrrými

Puhos Floor
* Nót og Tunga á öllum hliðum, þykkt 22 mm

Puhos Primed
* Spónaplata með alkyd grunni til notkunar þar sem gæða frágangs á málningu er krafist.

Puhos Wall
* Tongued and grooved inner lining board with primer

Puhos Mel
* Plötur með melamine filmu af ýmsum litum og áferðum til notkunar aðallega í húsgagnaiðnaðinum. PUHOS MEL sameinar hágæða filmu við framúrskarandi spónaplötu sem tryggir hámarks lokaafurð.
 
Heimasíða Puhos
 
  Sanform ehf <> Pósthólf 8140, 110 Reykjavík <> Sími: 587-5400 <> Fax: 587-5402<> Hafðu samband